top of page

Tónlistar Bingó

Ef bingó væri PARTÝ

Tónlistar Bingó er eins og venjulegt bingó nema í staðin fyrir bókstafi og tölur að þá spilum við tónlist.!!

 

Fullkomið fyrir staffapartý og þegar fólk vill gera eitthvað skemmtilegt og peppandi á milli þess að það skálar og hlustar á, eða öskursyngur með geggjaðri tónlist.!

Lalli stjórnar ekki bara bingói, hann gerir bingóstjórn að listgrein, grínast og skemmtir sér með spilurum.

Fyrir bingó og inn á milli leikja tekur Lalli að sjálfsögðu eitt og eitt töfrabragð og sprellar í fólki.

Það skiptir engu hver vinnur, það fara öll brosandi heim.

​​

*HELLINGS þemu í boði ef þess er óskað t.d.80´s - partý - millennials - Jóla

**Lalli reddar að sjálfsögðu tónlistar bingó spjöldum.!!!

bottom of page