top of page

Hljóðkerfi

Untitled design (4).png

Ef þú vilt losna við umstang við að leigja, sækja, setja upp, tengja, stilla, taka niður og skila hljóðkerfi, þá getur Lalli séð um þetta allt saman fyrir þig.

Þetta fallega Bose hljókerfi hentar einstaklega vel í flest öll brúðkaup, árshátíðir og viðburði þar sem fólk vill fá smá kraft í tónlistina.

Hljóðkerfið inniheldur allt sem þarf.

Toppar, botnar, mixer, snúrur, hljóðnemar, statíf o.s.fr.

*Lalli setur kerfið upp þegar hann mætir á svæðið og

tekur það niður þegar hann fer.

*Verð: 50.000.-   

(uppsetning er að sjálfsögðu innifalin í verðinu)

bottom of page