Töfrasýningar Lalla eru ógleymanleg upplifun fyrir kakka á öllum aldri enda ótrúlegt hversu vel Lalli töframaður nær til barna.
Barnaafmæli:
-Töfrasýning full af gleði, gríni og skemmtilegum töfrabrögðum!
-Lengd 30 min
-Eftir sýningu fá allir krakkar blöðrudýr
-Verð f. barnaafmæli 50.þ *m.v. Rvk