top of page
Labba á milli
_edited.png)
Það er alltaf gaman að lífga upp á viðburði með atriðum og uppákomum sem þurfa þó ekki endilega að vera upp á sviði.
Lalli getur mætt á svæðið með töfra, ruglað í fólki, snúið fram blöðrudýr fyrir krakkana og verið almennt skemmtilegur og pepp.
-Töfrabrögð í forsalinn.
-Rölt á milli borða með töfrabrögð.
-Skemmtilegur leiðtogi fyrir skrúðgönguna.
-Móttökustjóri fyrir veisluna
...o.s.fr.
bottom of page