top of page

Námskeið

lalli-477_edited.png

Lalli býðr upp á námskeið bæði í töfrabrögðum og blöðrudýragerð. Fullkomið fyrir bæjarhátíðir og viðburði sem vilja bjóða uppá allskonar skemmtilegt og öðruvísi.

Lengd námskeiða er vanalega 60 min og þurfa þátttakendur ekki að koma með neitt með sér, Lalli útvegar allt sem þarf!

bottom of page