top of page

Fjarskemmtanir

lalli-301_edited_edited.png

Hvort sem það er árshátíð, barnaafmæli eða bjórkvöld í vinnuni að þá er hægt að staðfæra það yfir á netið.

Lalli er ekki kallaður töframaður fyrir ekki neitt. Það er allt í boð hvort sem það er atriði fyrir vinnustaðinn, einka töfrasýning, spjall, töfrakennsla eða bara almenn gleði og hamingja!

bottom of page