Það er allt í boði!


Hvort sem það er fyrir árshátíðina, fjölskyldudaginn eða barnaafmælið

þá er Lalli með atriði, grín og gleði fyrir öll tilefni stór sem smá.
-Sýningar Lalla fara alltaf eftir áhorfendum hverju sinni.

Lalli töframaður

Hver er þessi Lalli?

Lárus Blöndal, einnig þekktur sem Lalli töframaður, er einstakur skemmtikraftur sem blandar saman uppistandi, töfrabrögðum, sirkus, side-show og jú, svo getur hann líka spilað á gítar! Hann er ótrúlega fjölhæfur listamaður og skemmtikraftur sem virkar jafnt í fullorðinsveislum og fermingum, enda meistari í að lesa salinn.

Lalli (1).png

Veislustjóri

Barna / Blöðrur

Skemmtikraftur

Kynnir

Tónlist

Zoom

Uppákomur / Heimahús

+18

PubQuiz/BINGO

Kabarett - Late show - Adult

Kids and Family show

Hafa samband

takk fyrir ad hafa samband