Untitled design (47).png

Lárus Blöndal, einnig þekktur sem

Lalli töframaður, er einstakur skemmtikraftur sem blandar saman uppistandi, töfrabrögðum, sirkus, gríni og gleði ....og jú, svo getur hann líka sungið og spilað á gítar!

Hann er ótrúlega fjölhæfur listamaður og skemmtikraftur sem virkar jafnt á árshátíðina sem og barnaafmælið, enda meistari í að lesa salinn og fá fólk á öllum aldri til að hlæja og skemmta sér.

ÞAÐ ER ALLT Í BOÐI

Ekki hika við að hafa samband

-Það er allt í boði!

VIDEO

MYNDIR

enginn bakgrunnur
Lalli með gítarinn
Lalli með gaffal í nefinu
Lalli töframaður
Lalli og Maísól
Lalli töframaður

HAFA SAMBAND

Takk fyrir ad hafa samband