top of page
LALLI
töframaður
Lárus Blöndal, einnig þekktur sem Lalli töframaður,
er einstaklega fjölhæfur skemmtikraftur og sviðslistamaður.
Uppákomur og skemmtanir Lalla eru samsuða af uppistandi, töfrum, sjónrænu gríni og gleði!
Hann er með ermarnar stútfullar af skemmtiatriðum og gríni hvort sem það er fyrir árshátíðina, brúðkaupið, bæjarhátíðina eða bara hvað sem er!
Svo getur hann líka sungið og spilað á gítar!
...og svo mikið mikið meira!
í boði
Glíma @ Reykjavík Kabarett
Töfrabragð með áhorfanda
Leikskólasýning ársins @Borgarleikhúsið
Hafa samband
bottom of page