Töfrar í kjallaranum

Lalli hefur starfað í leikhúsinu um árabil en einn daginn verður honum á í messunni þegar hann mætir klukkutíma of seint í vinnuna. Áhorfendur eru allir mættir en hann á enn eftir að undirbúa sviðið fyrir töfrasýningu dagsins. Þar sem ekkert fortjald er í Þjóðleikhúskjallaranum fá gestir leikhússins að fylgjast með uppsetningu á töfrasýningu Lalla Töframanns.

Þetta er fræðandi, töfrandi og um fram allt skemmtileg sýning sem veitir einstaka innsýn í leyndarmál og töfra leikhússins

Töfrar í Kjallaranum- þar sem allt getur gerst (og mun gerast).  

  • Facebook
  • Instagram
  • YouTube

Lalli Töframaður - 8488972 - lallitoframadur@gmail.com