top of page
Black Modern Gym Center Banner Landscape.png

Grunnskólasýningin ,,Nýjustu töfrar og vísindi" er skemmtileg og fræðandi ferðasýning, þar sem Lalli töframaður rannsakar hvort það sé einhver raunverulegur munur á töfrum og vísindum.

Sýningin er full af skemmtilegum vísindatilraunum, töfrum og fróðleik.

Lengd sýningar: 30 min

Staðsetning: Hvar sem er innan skólans

Tækni/Hljóð: Lalli kemur sjálfur með hljóðkerfi

Uppsetningartími á sviði: 25 min

- þegar það eru fleiri en ein sýning á sama stað þarf að endurraða á milli sýninga og það þarf að gerast fyrir tómum sal. 

- tímalengd á enduruppröðun: 20 min

Svið: Sýningin þarf ekki að vera sviði. Gólfið virkar líka, svo framarlega sem öll börn sjái

Áhorfendur: Geta setið á gólfinu eða stólum (eða bæði)

Verð:

     Ein sýning 150.000.-

     Tvær sýningar 180.000.-

     Þrjár sýningar 200.000.-

*verð miðast við höfuðborgarsvæðið og að sýningar séu sýndar á skólatíma, sama daginn og á sama stað

 

Ef það er mögulegt að skipta skólanum upp í tvær eða þrjár sýningar, þá er mjög gott að hafa aldursskiptingu. 

t.d. 1. & 2.bekkur, 3. & 4. bekkur og síðan 5. & 6./7. bekkur

-Ef tveir eða fleiri skólar vilja sameina sig um bókun á sýningu/sýningum er það hið besta mál

lalli-593_edited_edited.jpg
4K3A3761_edited.jpg

HAFA SAMBAND

ÓSK UM BÓKUN / SPURNINGAR

   Skilaboð hafa verð send!   

bottom of page