FRESTANIR VEGNA COVID-19
Ef viðburði er frestað (t.d.vegna covid-19) mun ég senda reikning fyrir 50% af umsömdu verði og restina eftir að viðburðurinn hefur átt sér stað.

Ef viðburði er frestað og ný dagsetning er meira en hálfu ári frá upprunalegri dagsetningu eða dagsetning sem ég er kemst ekki á,

telst það sem afbókun.

-AFBÓKANIR-

Ef afbókað er með minna en mánaðar fyrirvara neyðist ég til að rukka fullt verð.