top of page
Green Yellow and Red Festive Minimal Christmas Sale Facebook Cover (5).png

! ATH !
Takmarkaður miðafjöldi
Nægt pláss fyrir okkur öll og ekkert stress :)

Dream Ticket

mánudaginn 15.nóv   @Mál & Menning
kl.17:00  -Fjölskyldutónleikar
kl.21:00 -Kvöldtónleikar
Miðasala fer fram í Húsi máls & menningar og við hurð -
miðaverð 1500kr
Nægt pláss og frjálst sætaval

Skemmtilegustu og mest töfrandi jólatónleikar sögunnar verða mánudaginn 15.nóvember.

Lalli töframaður ásamt stórkostlegu teymi tónlistarfólks mun halda tvenna útgáfutónleika sama daginn vegna jólaplöturnar Gleðilega hátíð.

Fjölskyldu & töfratónleikarnir verða hnitmiðaðir og skemmtilegir með töfrandi uppbrotum, gestum og hver veit nema jólasveinninn láti sjá sig.

Svo á kvöldtónleikunum verður aðeins losað um bindishnútinn og meira fullorðins.

Þetta verður fullkomlega þægileg samverustund til að gíra sig inn í jólastressið.

Hljóðfæraleikarar:

-Daði Birgisson

-Börkur Hrafn Birgisson

-Guðjón Borgar Hilmarsson

 

Meðsöngvarar:

-Heiðrún Arna Friðriksdóttir

-Þórunn Guðjónsdóttir

-Eggert Stress

 

Jólasveinn:

-Jólasveinninn

 

Miðasala fer fram í húsi Máls & Menningar.

Miðaverð er 1500kr

Einungis 50 miðar í boði á hvora tónleika.

Nægt pláss og frálst sætaval.

Lalli töframaður -tónleikar.png
  • Facebook

Viðburðurinn á facebook

bottom of page