

Lárus Blöndal, einnig þekktur sem
Lalli töframaður, er einstakur skemmtikraftur sem blandar saman uppistandi, töfrabrögðum, sirkus, gríni og gleði ....og jú, svo getur hann líka spilað á gítar!
Hann er ótrúlega fjölhæfur listamaður og skemmtikraftur sem virkar jafnt á árshátíðina sem og barnaafmælið, enda meistari í að lesa salinn og fá fólk á öllum aldri til að hlæja og skemmta sér.
Ekki hika við að hafa samband
-Það er nefnilega allt í boði!
ÞAÐ ER ALLT Í BOÐI
VIDEO
MYNDIR
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|
![]() | ![]() |
HAFA SAMBAND