
Lalli töframaður býður nú uppá allt fyrir allt sem flokkast undir skemmtun.
Oft er fólk að leita að skemmtikröftum sem geta nýst í meira en eitt atriði og þá kemur Lalli ótrúlega sterkastur inn! Hvort sem það er fyrir börn, fjölskyldur eða fullorðna þá er Lalli með atriði, grín og gleði fyrir alla.
Sýningar Lalla fara alltaf eftir áhorfendum hverju sinni.
Lalli er t.d.:
Skemmtiatriði
Kynnir / veislustjóri
Brekkusöngur með gítar og söng
Plötusnúður (DJ)
Lengdir:
Stakt skemmtiatriði oftast um 30min
Kynnir/veislustjórn nær yfir alla hátíðina/veisluna
Brekkusöngur um 30min
Staðsetning: Sýningar og atriði Lalla geta verið hvar sem er. Úti á túni, inni í sal, uppá sviði, á jafnsléttu eða bara hvar sem er.
Hljóðkerfi: Ef þörf er á minna hljóðkerfi og þið viljið losna við umstangið við svoleiðis getur Lalli útvegað, komið með og sett upp nett ferðahljóðkerfi. Það samanstendur af: hljóðnema, snúru, statífum fyrir hátalara og hljóðnema og Bose S1 hátalara sem gengur fyrir rafhlöðu og getur því veið staðsettur hvar sem er. Verð: 25.000
Tungumál: Lalli getur haldið sýningarnar a ensku eða t.d. blandaðar á íslensku og ensku.
Hafa samband:
Nánar um Lalla: www.töframaður.is
-Endilega verið í sambandi ef það eru einhverjar spurningar.
Hlakka til að heyra frá ykkur :)
kær kv.
Lalli Töframaður