Skilaboð hafa verið send
-Staðfesting á bókun mun berast þér við fyrsta tækifæri
Skilmálar:
Frestanir
Ef bókun er frestað t.d.vegna veðurs, aflýstu flugi eða covid og/eða ef ekki er hægt að ferðast á staðinn (bílaferðamáti er Kia Ceed) mun reikningur verða sendur fyrir 50% af umsömdu verði. Eftir að viðburður hefur átt sér stað mun annar reikningur verða sendur út fyrir hinum 50%.
-Ef bókun er frestað með minna en tveggja mánaða fyrirvara og ný dagsetning er meira en hálfu ári frá upprunalegri dagsetningu eða dagsetning sem gengur ekki, telst það sem afbókun.
Afbókanir
Afbókun með tveggja mánaðar fyrirvara eða meira er í lagi.
Ef afbókað er með minna en tveggja mánaðar fyrirvara sendist reikningur fyrir 75% af umsömdu verði.