top of page

BÓKUN

* Tímasetning

Skilaboð hafa verið send!

Skilmálar:

 

-Frestanir-
Ef viðburði er frestað (t.d.vegna covid-19) mun jeg senda reikning fyrir 50% af umsömdu verði og restina eftir að viðburðurinn hefur átt sér stað.

Ef viðburði er frestað og ný dagsetning er meira en hálfu ári frá upprunalegri dagsetningu eða dagsetning sem jeg einfaldlega kemst ekki á, telst það sem afbókun.

-Afbókanir-

Afbókun með tveggja mánaðar fyrirvara eða meira er í lagi.

Ef afbókað er með minna en tveggja mánaðar fyrirvara neyðist jeg til að senda reikning fyrir 75% af umsömdu verði.

Til hvers þarf skilmála?

Þegar jeg, Lalli töframaður, er búinn að staðfesta bókun, þarf jeg að segja nei við öðrum fyrirspurnum hvort sem það er vegna vinnu eða persónulega. Þegar fólk neyðist til að hætta við eða frestar viðburði setur það mig í erfiða stöðu og þess vegna eru þessir skilmálar á bókunum.

bottom of page